Fréttir

16. mars 2017

Spennandi tækifæri!

Auglýst er eftir rekstraraðila/-aðilum til að hafa umsjón með ogannast rekstur golfvallar og skála Golflúbbsins Dalbúa í Miðdalvið Laugavatn sumarið 2017. Golflúbburinn Dalbúi var stofnaður 1989 og rekur 9 holugolfvöll í Miðdal, sem er aðeins innan við Laugarvatn.

Eldra efni

Áhugavert

malmkeppni2017.jpg

28. mars 2017

Sigurvegarar í málm- og véltækni

Á Íslandsmótinu í iðn- og verkgreinum sem fram fór í Laugardalshöll var keppt í hönnun vökvakerfa, málmsuðu og bilanagreiningu kælikerfa. Í hönnun vökvakerfa sigraði Friðrik Karlsson frá VMA. Í öðru og þriðja sæti voru Bernharð Anton Jónsson frá VMA og Sæþór Orrason FIV.

Eldra efni

Pistlar

GR-brunn-jakki-port.jpg

28. mars 2017

Mikilvægi fag- og stéttarfélaga

Það er full ástæða til að benda ungu fólki, sem er að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaði eftir nám, á mikilvægi fag- og stéttarfélaga.Skipulag verkalýðshreyfingarinnar hefur ekki þróast í takt við þær hröðu breytingar sem hafa orðið á íslenskum vinnumarkaði síðustu áratugi.

Eldra efni