Fréttir

Logo VM með texta

15. maí 2017

Sérfræðingur á kjarasviði

VM – Félag vélstjóra og málm­tækni­manna óskar eftir að ráða til starfa sérfræðing á kjara­sviði Leitað er að öflugum og fram­sæknum einstak­lingi með mikla þjón­ustu­lund sem hefur áhuga á kjara- og rétt­inda­málum launa­fólks.

Eldra efni

Áhugavert

Golfmot-vm-keilir-2016-small.JPG

15. maí 2017

Golfmót VM 2017

Golfmót VM verður haldið á Keilisvellinum þann 11. ágúst 2017. Ræst verður frá kl. 12:00 til 14:00 Ath. Allir þátttakendur verða að hafa skráða forgjöf. Sett verður forgjöf á þá sem hafa hana ekki. Þátttökugjald er kr.

Eldra efni

Pistlar

GR-brunn-jakki-port.jpg

28. mars 2017

Mikilvægi fag- og stéttarfélaga

Það er full ástæða til að benda ungu fólki, sem er að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaði eftir nám, á mikilvægi fag- og stéttarfélaga.Skipulag verkalýðshreyfingarinnar hefur ekki þróast í takt við þær hröðu breytingar sem hafa orðið á íslenskum vinnumarkaði síðustu áratugi.

Eldra efni