Fréttir

Sigurvegari 2017 Atli agustsson.JPG

14. ágúst 2017

Golfmót VM 2017

Hið árlega golfmót VM var haldið föstudaginn 11.ágúst á Keilisvellinum. Mjög fín þátttaka var á mótinu, keppt var í höggleik og punktakeppni. Sigurvegari VM mótsins var Atli Ágústsson og hlaut hann að launum hinn eftirsótta farandbikar VM.

Eldra efni

Áhugavert

Ferd-eldri-felagsmanna

10. ágúst 2017

Ferð eldri félagsmanna VM

Ferðin verður farin miðvikudaginn 23. ágúst n.k.Lagt af stað frá Stórhöfða um klukkan 10:00. Þaðan er ekið um Hvalfjörð upp á Skaga. Þar skoðum við Akraneskirkju og fáum að heyra um hana hjá Eðvarð Ingólfssyni sóknarpresti.

Eldra efni

Pistlar

170126-122740-port-Edit.jpg

9. júní 2017

Engin framtíðarsýn til að byggja á

Að vanda er mikið í gangi á vettvangi VM og stefnan er að vinna í innri málum félagsins meðan friður er á vinnumarkaðinum. Kjaradeila vélstjóra á fiskiskipum sem lauk með kjarasamningi, er ferli sem við þurfum að læra af fyrir næstu kjarasamningagerð.

Eldra efni