Fréttir

samgongustofa-logo.png

23. júní 2017

Gildistími læknisvottorða samkvæmt STCW samþykktinni er nú aðeins 2 ár

Samgöngustofa telur að það sé tilefni til þess að vekja athygli á því að gildistími læknisvottorða sem gefin eru út samkvæmt ákvæðum STCW samþykktarinnar er nú aðeins 2 ár. Það þýðir að sjómenn verða að huga að því að endurnýja læknisvottorð á tveggja ára fresti, alveg óháð gildistíma atvinnuskírteina.

Eldra efni

Áhugavert

Eldra efni

Pistlar

170126-122740-port-Edit.jpg

9. júní 2017

Engin framtíðarsýn til að byggja á

Að vanda er mikið í gangi á vettvangi VM og stefnan er að vinna í innri málum félagsins meðan friður er á vinnumarkaðinum. Kjaradeila vélstjóra á fiskiskipum sem lauk með kjarasamningi, er ferli sem við þurfum að læra af fyrir næstu kjarasamningagerð.

Eldra efni