Fréttir

gudmundur

17. janúar 2017

Hlé gert á viðræðunum

Guðmundur Þ. Ragnarsson, formaður VM, segir að hlé verði gert á samningaviðræðunum í Karphúsinu. Næsti fundur verður á mánudaginn, 23. janúar klukkan þrettán. En hvers vegna er viðræðunum frestað?Guðmundur segir að þegar olíuviðmiðin hafi verið rædd, á fundinum í dag, hafi komið í ljós að nokkuð beri á milli deilenda þar.

Eldra efni

Áhugavert

Loðnuveiðar

18. janúar 2017

Verkbann SFS á vélstjóra

Boðað verkbann SFS á störf vélstjóra mun hefjast kl. 22:00, föstudaginn 20. janúar 2017, hafi samningar ekki tekist fyrir þann tíma. Kjarasamningur SFS við VM um störf vélstjóra á fiskiskipum hefur verið laus frá 1. janúar 2011. Viðræður hafa staðið yfir með hléum frá þeim tíma, en félagsmenn VM höfnuðu kjarasamning sem undirritaður var í nóvember síðastliðnum með skýrum hætti.

Eldra efni

Pistlar

gudmundur

8. janúar 2017

Óheiðarleg framsetning

Niðurstaða könnunar VM, hjá vélstjórum á fiskiskipum, um þau áhersluatriði sem vélstjórum þykir þurfa að koma inn í nýjan kjarasamning liggur fyrir. Í könnuninni komu einnig fram ýmis atriði, sem við höfum haldið fram við okkar viðsemjendur, um hvað laga þarf í starfsumhverfi vélstjóra á fiskiskipum.

Eldra efni