Fréttir

Loðnuveiðar

24. febrúar 2017

Niðurstaða atkvæðagreiðslu um kjarasamning VM við SFS

Atkvæðagreiðslu um kjarasamning VM Félags vélstjóra og málmtæknimanna við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), sem undirritaður var þann 18. febrúar s.l., lauk nú á hádegi 24. febrúar 2017.Á kjörskrá voru 479 félagsmenn og af þeim tóku 266, eða 55,5%, þátt í atkvæðagreiðslunni.

Eldra efni

Áhugavert

Akkur 2017.jpg

24. febrúar 2017

Umsóknir í Akk styrktar- og menningarsjóð VM

Akkur, styrktar- og menningarsjóður VM, úthlutar árlega fjárstyrkjum til rannsóknarverkefna, brautryðjenda- og þróunarstarfa, menningarstarfsemi og listsköpunar. Markmið og verkefni sjóðsins er að styrkja m.

Eldra efni

Pistlar

GR-grar-jakki-port-small.jpg

24. febrúar 2017

Kjarasamningurinn samþykktur

Kjarasamningur vélstjóra á fiskiskipum var samþykktur með afgerandi meirihluta og góðri þátttöku.Það sem er mér efst í huga nú er að þetta er góð niðurstaða og fyrsta skrefið inn í mikla og krefjandi vinnu á samningstímanum.

Eldra efni