Fréttir

Kerfodrun-undirskrift-12-01-2022.jpg

föstudagur, 21. janúar 2022

Kjarasamningur við Kerfóðrun samþykktur

Í gær lauk atkvæðagreiðslu vegna kjarasamnings við Kerfóðrun. Þrjú stéttarfélög eru aðilar að samningnum VM, FIT og Hlíf í Hafnarfirði. Samningurinn var samþykktur með 68% atkvæða, 17% voru á móti og 4% sátu hjá.

Eldra efni

Áhugavert

Birta_logo_lit.png

mánudagur, 17. janúar 2022

Fulltrúar launamanna í stjórn Birtu

Valnefnd Birtu lífeyrissjóðs auglýsir eftir frambjóðendum til þess að taka sæti í stjórn sjóðsins kjörtímabilið 2022 til 2024.Fulltrúaráð launamanna Birtu kýs tvo stjórnarmenn (karl og konu) til tveggja ára og einn varamann (konu) til tveggja ára í stjórn sjóðsins.

Eldra efni

Pistlar

Gudmundur Helgi-1-net.jpg

fimmtudagur, 30. desember 2021

Góðir VM félagar

Í febrúar árið 2020 greindist fyrsta Covid - 19 smitið hér á á Íslandi. Þá var gripið til harðra aðgerða með grímuskyldu, fjarlægðartakmörkum og fjöldatakmörkunum. Við þekkjum þetta allt vel nú tæpum tveimur árum seinna.

Eldra efni