Fréttir

alvotech8.png

föstudagur, 19. október 2018

Vinnustaðarheimsókn í Alvotech

Í dag föstudaginn 19.10.2018 fóru starfsmenn VM í vinnustaðarheimsókn í Alvotech. Í Alvotech vinna fjórir félagsmenn VM en að sögn starfsmanna gæti þeim fjölgað á næstunni. Alvotech er alþjóðlegt lyfjafyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun og framleiðslu líftæknilyfja.

Eldra efni

Áhugavert

Loðnuveiðar-small.jpg

föstudagur, 19. október 2018

Myndavélafrumvarpið

Í vor bárust fréttir af því að stórauka ætti eftirlit á öllum skipum sem stunda veiðar í atvinnuskyni í fiskveiðilögsögu Íslands. Samkvæmt frumvarpsdrögum áttu skip að hafa um borð virkt, rafrænt myndavélakerfi, sem fylgist með veiðum og vinnslu afla.

Eldra efni

Pistlar

Gudmundur Helgi-1.jpg

föstudagur, 14. september 2018

Mannsal viðgengst á Íslandi

Á undanförnum árum hefur starfsemi starfsmannaleiga aukist mikið sérstaklega í þeim geirum sem vaxið hafa mikið og má þar t.d nefna mannvirkjagerð og ferðaþjónustu. Það getur verið mikilvægt fyrir land eins og Ísland á þeim tímum þegar ör vöxtur er að fá erlent vinnuafl til starfa.

Eldra efni