Fréttir

kristinn- mynd.PNG

miðvikudagur, 18. maí 2022

Kristinn félagsmaður VM 100 ára

Kristinn Daníel Hafliðason félagsmaður VM náði þeim stórmerka áfanga að verða 100 ára um daginn.  Guðmundur Helgi formaður VM og Sigurður Gunnar varaformaður VM kíktu til hans í heimsókn á áfanganum og færðu honum smá gjöf frá félaginu.

Eldra efni

Áhugavert

Eldra efni

Pistlar

GudmHelgi-web.jpg

föstudagur, 18. mars 2022

Staða kjarasamninga

Fjölmargir kjarasamningar eru að losna á þessu og næsta ári. Grátkór atvinnurekanda er því byrjaður á sínu reglubundna væli að hér á landi er ekki hægt að hækka laun og ekkert er til skiptanna, ábyrgð launafólks á hagkerfinu er algjör.

Eldra efni