Fréttir

Fyrir-hsidu.jpg

mánudagur, 22. nóvember 2021

Orkuskipti í sjávarútvegi (1)

VM- félag vélstjóra og málmtæknimanna og Vélar og skip ehf. héldu hádegisfund um orkuskipti í sjávarútvegi þann 17. nóvember sl., þar sem sérfræðingar frá Wärtsilä kynntu þá þróun sem er í gangi hjá fyrirtækinu varðandi orkuskipti m.

Eldra efni

Áhugavert

NMF-Rvik-nov21.jpg

mánudagur, 8. nóvember 2021

Fundur Norræna vélstjórasambandsins

Norræna vélstjórasambandið (NMF) fundaði á Íslandi dagana 1. og 2. nóvember. Sambandið var stofnað í febrúar 1919 og innan vébanda þess eru um 30.000 vélstjórar í Danmörku, Svíþjóð, Noregi, Finnlandi, Íslandi og Færeyjum.

Eldra efni

Pistlar

Gudmundur Helgi-1-net.jpg

föstudagur, 26. nóvember 2021

Bjarni Benediktsson getur þú líka hjálpað okkur?

Í vikunni kom Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra fram í fréttum og sagði að það væru takmörk fyrir því hvers mikið laun á Íslandi gætu hækkað og nefndi meðal annars að það væri erfitt að skilja hversvegna ætti að koma hagvaxtarauki þegar hagvöxtur á mann er að vaxa fyrst og fremst vegna þess að við lendum í efnahagsáfalli.

Eldra efni