Fréttir

kristinn- mynd.PNG

miðvikudagur, 18. maí 2022

Kristinn félagsmaður VM 100 ára

Kristinn Daníel Hafliðason félagsmaður VM náði þeim stórmerka áfanga að verða 100 ára um daginn.  Guðmundur Helgi formaður VM og Sigurður Gunnar varaformaður VM kíktu til hans í heimsókn á áfanganum og færðu honum smá gjöf frá félaginu.

2F-logo.jpg

þriðjudagur, 3. maí 2022

Ályktun frá stjórn hjá Húsi Fagfélaganna

Verkalýðshreyfingin er einn af hornsteinum íslensks samfélags. Því er það ekki einkamál eins félags ef það gengur í berhögg við gildi hreyfingarinnar. Hópuppsagnir eru og eiga að vera neyðarúrræði fyrirtækja til að forða greiðsluþroti eða alvarleg vá sé fyrir dyrum í rekstri fyrirtækja.

eldra-par.max-765x490.jpg

miðvikudagur, 20. apríl 2022

Félagsfundur VM

VM boðar til félagsfundar um lífeyrismál mánudaginn 25. apríl kl. 19:30 á Stórhöfða 29 (gengið inn Grafarvogs megin). Framsögumaður, Benedikt Jóhannesson tryggingingastærðfræðingur Gildis. Benedikt Jóhannesson og Þórey S.

Idan_K8A1155.jpg

miðvikudagur, 6. apríl 2022

Stofnun Nemastofu atvinnulífsins

Nemastofa atvinnulífsins hóf starfsemi sína þriðjudaginn 5. apríl í húsnæði IÐUNNAR fræðsluseturs, að viðstöddum mennta- og barnamálaráðherra Ásmundi Einari Daðasyni, fulltrúum úr atvinnulífi og skólameisturum framhaldsskólanna.

Logo VM með texta

fimmtudagur, 17. mars 2022

Aðalfundur VM 2022

Aðalfundur félagsins verður haldinn föstudaginn 25. mars kl. 17:00.Fundarstaður: Stórhöfða 29(gengið inn Grafarvogs megin) Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörfsamkvæmt lögum félagsins. Nánari upplýsingar varðandi fundinner að finna hér Boðið verður upp á léttar veitingarað fundi loknum.

klippt á borða 04022022 (2).jpg

miðvikudagur, 16. febrúar 2022

Sameiginleg móttaka 2F

Á föstudaginn opnaði sameiginleg móttaka fyrir öll aðildarfélög og aðildarsambönd að Húsi Fagfélaganna að Stórhöfða 29 – 31. Með þessu skrefi er stigið enn stærra skref til að auka samvinnu í iðnaðarsamfélaginu að Stórhöfða.

Logo VM með texta

miðvikudagur, 26. janúar 2022

Kynning á Fagfélögunum

Á aðalfundi 2019 var samþykkt að VM myndi flytja sig um húsnæði, kaupa Stórhöfða 29 með það að markmiði að auka samvinnu með öðrum iðnaðarmannafélögum á Stórhöfðanum.  Í meðfylgjandi kynningu koma fram hugmyndir félaganna að þeirri samvinnu.

Kerfodrun-undirskrift-12-01-2022.jpg

föstudagur, 21. janúar 2022

Kjarasamningur við Kerfóðrun samþykktur

Í gær lauk atkvæðagreiðslu vegna kjarasamnings við Kerfóðrun. Þrjú stéttarfélög eru aðilar að samningnum VM, FIT og Hlíf í Hafnarfirði. Samningurinn var samþykktur með 68% atkvæða, 17% voru á móti og 4% sátu hjá.