21.1.2022

Kjarasamningur við Kerfóðrun samþykktur

Í gær lauk atkvæðagreiðslu vegna kjarasamnings við Kerfóðrun. Þrjú stéttarfélög eru aðilar að samningnum VM, FIT og Hlíf í Hafnarfirði.

Samningurinn var samþykktur með 68% atkvæða, 17% voru á móti og 4% sátu hjá.

Samningurinn tók gildi 1.6.21 veigamestu kjarabæturnar voru launahækkanir og stytting vinnuvikunnar.