2022
Kröfugerð VM á almennum kjarasamningum 2022
Fréttir

Kröfugerð VM á almennum kjarasamningum 2022

Í upphafi vikunnar lagði VM fram kröfugerð vegna kjarasamnings VM og SA á almennum vinnumarkaði. Stéttarfélög iðnaðarmanna eru í samfloti við gerð kjarasamninga. Eru því formlegar kjaraviðræður hafnar.

Næsti fundur með Samtökum atvinnulífsins verður mánudaginn 26. september verkefni þess fundar er að tímasetja umræðu um einstök mál.

Helstu atriði í kröfugerð aðrir en launaliðir eru:

  • Vinnuvikan verði 32 virkar vinnustundir.
  • Yfirvinnuálag verði 1,15% fyrir alla yfirvinnu (föst prósenta á dagvinnu klst / 84%).
  • Aðfangadagur sem og gamlársdagur verði frídagar launamanna.
  • Rauðir dagar sem lenda á helgi færist yfir á næsta virka dag.
  • Samið verður um sérstakt sjóálag.

Kröfugerð VM í heild sinni er hægt að lesa kröfugerðina.