Viðburðir 11 2013

mánudagur, 18. nóvember 2013

Þróa íslenska leið í hönnun fiskiskipa

Átta íslensk tæknifyrirtæki hafa undirritað viljayfirlýsingu um samstarf á sviði þróunar heildstæðra tæknilausna í fiskiskip. Fyrirtækin sem standa að þessu samstarfi eru 3X Technology, DIS, Naust Marine, Navis, Nortek, Promens, Samey og ThorIce.

föstudagur, 8. nóvember 2013

Íslandsmótið í málmsuðu 2013

Íslandsmótið í málmsuðu verður haldið í Borgarholtsskóla laugardaginn 9. nóvember n.k. og hefst keppnin kl 8:00 og stendur til kl 12:00.Aðalstyrktaraðili keppninnar að þessu sinni er Landvélar ehf.Keppt er í sex suðuaðferðum til Íslandsmeistara, en þær eru: Pinnasuða, Mag suða svart, Tig suða svart, Logsuða, Tig suða ryðfrítt og Mag suða ryðfrítt.

þriðjudagur, 5. nóvember 2013

Hvað stendur á launaseðlinum?

Allir launþegar eiga að fá launaseðil frá vinnuveitandanum sínum, ýmist inn á heimabankann eða útprentaðan. Launaseðillinn geymir allar upplýsingar um laun, orlof og frádrátt; launatengd gjöld, skatta og annað.