20.11.2014
Sveigjanleg starfslok - ráðstefna
Þriðjudaginn 25. nóvember stendur ASÍ, Landssamband lífeyrissjóða, Félaga eldri borgara, SA og fleiri fyrir ráðstefnu á Hótel Natura um sveigjanleg starfslok og atvinnumál 60 ára og eldri.
Þriðjudaginn 25. nóvember stendur ASÍ, Landssamband lífeyrissjóða, Félaga eldri borgara, SA og fleiri fyrir ráðstefnu á Hótel Natura um sveigjanleg starfslok og atvinnumál 60 ára og eldri.