30.10.2020

Uppfærðar leiðbeiningar um smitgát um borð í fiskiskipum

SFS og stéttarfélög sjómanna hafa uppfært leiðbeiningar varðandi smitgát um borð í fiskiskipum. Hafa uppfærðar leiðbeiningar verið sendar til allra útgerða innan SFS.

Hvetjum við ykkur til þess að kynna ykkur leiðbeiningarnar.

Hér er hægt að nálgast uppfærðar leiðbeiningar.