
þriðjudagur, 14. júní 2022
Golfmót VM 2022
Árlegt golfmót VM verður haldið á Hlíðarvelli þann 5. ágúst 2022. Ræst verður frá kl. 12:00 til 14:00 Ath. Allir þátttakendur verða að hafa skráða forgjöf. Sett verður forgjöf á þá sem hafa hana ekki.
Árlegt golfmót VM verður haldið á Hlíðarvelli þann 5. ágúst 2022. Ræst verður frá kl. 12:00 til 14:00 Ath. Allir þátttakendur verða að hafa skráða forgjöf. Sett verður forgjöf á þá sem hafa hana ekki.
Hér er hægt að lesa sjómannadagsblaðið 2022 Smellið hér til að lesa blaðið
Skrifstofan er lokuð 8. júní frá kl.
Samgöngustofa hefur undanfarið, ásamt ýmsum hagsmunaaðilum, unnið að verkefni um öryggi sjómanna. Verkefnið kallast 12 hnútar og er röð rafrænna veggspjalda sem fjalla um fyrirbyggjandi aðgerðir svo öryggi sjómanna sé sem best tryggt.
Í apríl hófst vinna við gerð kröfugerðar hjá VM. Send var út viðhorfskönnun þar sem spurt var út í álit félagsmanna VM á því hvernig ætti að semja í næstu kjarasamningalotu en kjarasamningar losna 1. nóv 2022. Kjaradeild Fagfélaganna hefur nú unnið skýrslu fyrir VM og er hún aðgengileg hér.
Dagana 2. og 3. maí sl. fundaði Norræna vélstjórasambandið í Helsinki. Fyrir fundi sambandsins skila löndin landsskýrslum sem eru svo ræddar á fundunum. Að þessu sinni voru öryggismál í víðum skilningi og nýir orkugjafar mönnum ofarlega í huga, auk menntamála.
Til mikils að vinna Opinn fundur um réttindamál í byggingariðnaði Í Björtuloftum í Hörpu 5. maí kl. 9-12 Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir, Samtök iðnaðarins og Hús fagfélaganna boða til málþings og vinnustofu um réttindamál í byggingariðnaði fimmtudaginn 5. maí í Hörpu kl.
Mánudaginn 25. apríl sl. var haldinn félagsfundur VM þar sem umræðuefnið var lífeyrismál. Benedikt Jóhannesson, tryggingingastærðfræðingur, flutti framsögu og fór yfir stöðu sjóðanna með tilliti til lengri lífaldurs og áhrif þeirrar þróunar á lífeyri.