Viðburðir

NMF-Rvik-nov21.jpg

mánudagur, 8. nóvember 2021

Fundur Norræna vélstjórasambandsins

Norræna vélstjórasambandið (NMF) fundaði á Íslandi dagana 1. og 2. nóvember. Sambandið var stofnað í febrúar 1919 og innan vébanda þess eru um 30.000 vélstjórar í Danmörku, Svíþjóð, Noregi, Finnlandi, Íslandi og Færeyjum.

VM_logo_an_stafa-small.jpg

þriðjudagur, 7. september 2021

Uppstillinganefnd VM hefur hafið störf

Uppstillingarnefnd VM kallar eftir tillögum og tilnefningum frá félagsmönnum vegna framboða til: formanns VM tímabilið 2022-2026 og stjórnar og varastjórnar VM tímabilið 2022 til 2024. Þeir félagsmenn sem hafa áhuga á að bjóða sig fram eru beðnir að leita til einhvers af nefndarmönnum.

20210806_183002.jpg

mánudagur, 9. ágúst 2021

Golfmót VM 2021 úrslit

Hið árlega golfmót VM var haldið föstudaginn 6.ágúst á Hvaleyrarvelli, Golfklúbbnum Keili. Mjög fín þátttaka var á mótinu. Sigurvegari VM mótsins var Daði Granz og hlaut hann að launum hinn eftirsótta farandbikar VM.

Logo VM

mánudagur, 5. júlí 2021

Kjarasamningur við ÍSAL samþykktur

Kosningu um kjarasamning VM, FIT og Rafiðnaðarsambandsins við ÍSAL lauk klukkan 10:00 5. júlí 2021.Á kjörskrá voru 98 og tóku 79 þeirra þátt í kosningunni. Þátttaka því rúm 80%. Já sögðu 58, eða 73,42% þátttakenda.

golf.jpg (1)

fimmtudagur, 10. júní 2021

Golfmót VM 2021

Árlegt golfmót VM verður haldið á Keilisvellinum þann 6. ágúst 2021. Ræst verður frá kl. 12:00 til 14:00 Ath. Allir þátttakendur verða að hafa skráða forgjöf.  Sett verður forgjöf á þá sem hafa hana ekki.

sjomannadagur 2017-5.jpg

mánudagur, 7. júní 2021

Við erum sterkari saman

VM - Félag vélstjóra og málmtæknimanna hefur starfað í núverandi mynd frá árinu 2006 en þá varð stéttarfélagið til úr sameiningu Vélstjórafélags Íslands og Félags járniðnaðarmanna í Reykjavík. Bæði eiga yfir 100 ára sögu.

VM_logo_an_stafa-small.jpg

föstudagur, 14. maí 2021

Staða verk- og bóknáms jöfnuð

Alþingi samþykkti þann 11 maí sl. lagabreytingu sem auðveldar iðnmenntuðum aðgengi að háskólum landsins. Frumvarp menntamálaráðherra þess efnis var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Í frumvarpinu felst breyting á orðalagi sem heimilar að iðnmenntun sé fullgild sem iðntökuskilyrði í háskóla.