Viðburðir
föstudagur, 23. apríl 2021
Aðalfundur VM verður haldinn þann 30. apríl 2021Vegna samkomutakmarkana verður fundurinn að fullu rafrænn.Fundurinn hefst klukkan 17:00.
Auglýsing Aðalfundar á pdf formi
Skráning á fundinnFélagsmenn geta skráð sig á aðalfundinn með því að senda tölvupóst á netfangið vm@vm.
miðvikudagur, 31. mars 2021
Guðmundur Helgi Þórarinsson var kjörinn formaður VM – Félags vélstjóra og málmtæknimanna árið 2018. Hér segir hann m.a. frá stuttum pólitískum ferli sínum á Norðfirði, þeirri andlegu þrekraun sem langt úthald í smugunni var sjómönnum og helstu áskorunum verkalýðshreyfingarinnar í dag.
mánudagur, 1. mars 2021
Föstudaginn 5. mars og mánudaginn 8. mars verður skrifstofa VM lokuð vegna flutninga.
Við opnum svo aftur þriðjudaginn 9. mars kl. 9:00 að Stórhöfða 29.
Við biðjumst velvirðingar á þessum óþægindum.
föstudagur, 5. febrúar 2021
200 mílur á mbl.is skrifuðu þessa frétt 3 febrúar.
"Margir buðu í afla norska loðnuskipsins Vendlu, sem kom á miðin austur af landinu um helgina. Fiskeribladet/Fiskaren greindi frá því í gær að aflinn, 435 tonn, hefði verið seldur á 4,2 milljónir norskra króna eða fyrir 9,61 krónu á kíló.
fimmtudagur, 28. janúar 2021
Vísitala neysluverðs lækkar um 0,06% milli mánaða og mælist ársverðbólga í janúar 4,3% samanborið við 3,6% i desember. Vísitala án húsnæðis lækkar um 0,24% frá desember 2020.Janúarútsölur hafa nokkur áhrif á vísitöluna sem sýnir sig m.
föstudagur, 22. janúar 2021
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands mótmælir harðlega áformum um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka við þær óvissuaðstæður sem eru uppi. Miðstjórn ASÍ gagnrýnir þann flýti sem einkennir ferlið og telur ekki hafa verið færðar fram fullnægjandi röksemdir fyrir sölunni.
miðvikudagur, 13. janúar 2021
Þar sem smitum vegna covid-19 hefur fækkað stórlega í samfélaginu er það okkur ánægja að tilkynna að skrifstofa VM hefur verið opnuð. Opnunartími er líkt og áður frá 8:00-16:00 mánudaga til fimmtudaga og 8:00-15:00 á föstudögum.
föstudagur, 18. desember 2020
Undirritaður var samningur við Sorpu í dag 18. desember.
Samningaviðræður hafa verið í gangi síðan í apríl á þessu ári, samningurinn verður kynntur fyrir félagsmönnum VM hjá Sorpu á mánudaginn og mun kosning um hann fara fram í framhaldi að því.
miðvikudagur, 16. desember 2020
Iðan fræðslusetur hefur aðlagað eldri námskeið og bætt við nýjum námskeiðum sem boðin eru í fjarnámi.
Kristján Kristjánsson sviðsstjóri málm og véltæknisviðs Iðunnar segir að þau námskeið sem hafi verið haldin hafi mælst vel fyrir og mikið verið af fyrirspurnum um fleiri námskeið og aukin fjölbreytileika hjá sviðinu.
þriðjudagur, 1. desember 2020
Fullt ársstarf telst í þessu sambandi 45 unnar vikur eða meira fyrir utan orlof. Uppbótin greiðist eigi síðar en 15. desember ár hvert, miðað við starfshlutfall og starfstíma, öllum starfsmönnum sem verið hafa samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í 12 vikur á síðustu 12 mánuðum eða eru í starfi fyrstu viku í desember.