Flókalundur

Leigutími: Sumarleiga

Verð á viku: 28.300

Verð fyrir helgi - vetur:

Verð á dag - vetur:

Húsbúnaður:

  • Sjónvarp
  • Útvarp
  • Örbylgjuofn
  • Barnastóll
  • Heitur pottur
  • Barnarúm
  • Kolagrill
  • Sundlaug
  • Leirtau
  • Sængur og koddar

Húsnúmer: GPS: 65.57635, -23.16845

Lyklar: Lyklar eru í lyklahúsum við útidyr og lykiltölurnar á samningnum.

Herbergi: Hjónaherbergi og herbergi með tvíbreiðri koju og efri koju, samtals svefnpláss fyrir fimm. Sængur og koddar fylgja fyrir fimm.

Annað:

Í orlofsbyggðinni Flókalundi eru alls 14 orlofshús ásamt sundlaug. Sundlaugin var byggð 1994 og er 6 x 12 metrar að stærð og öll jafn djúp, eða 90 cm. Við laugina er heitur pottur og krakkapottur. Sundlaugin er opin daglega frá kl. 10:00 til 12:00 og kl. 16:00 til 19:00.
Greiða þarf aðgangseyrir að sundlauginni en honum er mjög stillt í hóf.
Sundlaug er opin frá júní fram í lok ágúst.

Barnarúm, stólar og aukadýnur fást hjá umsjónarmanni, sem er staðsettur í húsi við sundlaug.

Munið eftir að taka með ykkur diskaþurrkur, borðtuskur, salernispappír og sængurfatnað.

Vaktþjónusta heilsugæslulæknis allan sólarhr. 112 .

Komutími í hús er kl. 16:00.
Skil á húsi er kl. 12:00 á brottfarardegi.
   
Gestir athugið að nokkuð er um mýflugur á svæðinu og gæti verið gott að hafa með sér flugnanet.
 
ATH: Gæludýr eru ekki leyfð í húsinu.

Kort: