Sumarúthlutun 2020

Opið er fyrir umsóknir að orlofshúsum VM frá 3. mars til og með 17. mars.
Úthlutað verður 18. mars og síðasti greiðsludagur er 5. apríl.

Endurúthlutun fer fram 7. apríl.
Vefurinn opnar aftur fyrir almennar bókanir 7. apríl.

Sumartímabilið verður núna frá 12. júní til 21. ágúst.
(Helgarleiga er leyfð frá 21.ágúst 2020)

Munið að sótt er um ferðastyrk á sama tíma.

Skiptidagar eru föstudagar í öllum húsum/íbúðum nema í Reykjavík, þar er skipt á miðvikudögum (á opnunartíma skrifstofu).

Eingöngu er hægt að sækja um orlofshús/íbúðir eða ferðastyrk í gegnum félagavef 
Munið að eingöngu er hægt að skrá sig inn á félagavef með rafrænum skilríkjum

Inneign orlofspunkta ræður því hver fær bústað.

Öllum umsóknum er svarað.