Aðalfundur VM

Framhaldsaðalfundur VM verður haldinn þann 3. september 2020
á Grand Hótel Reykjavík.
Fundurinn hefst klukkan 17:00.

Auglýsing aðalfundar

Dagskrá:

Framhald aðalfundar
Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins
Reikningar félagsins og sjóða

Ársskýrslu VM er hægt að nálgast hér

Akkur ársreikningur 2020
Sjúkrasjóður ársreikningur 2020
VM ársreikningur 2020

Kjör endurskoðenda

Tillaga að endurskoðenda á aðalfundi 2020

Ákvörðun stjórnarlauna

Ákvörðun stjórnarlauna  2020

Lagabreytingar og reglugerðir

Kjör í nefndir og stjórnir sjóða

Framboð til stjornar sjúkrasjóðs 2020-2022

Kjör kjörstjórnar

Tillaga um kjörstjórn Aðalfundur 2020

Önnur mál

Vegna aðstæðna verður ekki boðið upp á veitingar að fundi loknum.

 

Greiðsla ferðakostnaðar vegna aðalfundar VM

Félagsmenn búsettir utan höfuðborgarsvæðisins eiga rétt á
endurgreiðslu ferðakostnaðar vegna mætinga á aðalfund VM
samkvæmt eftirfarandi, enda hafi þeir tilkynnt mætingu til
aðalfundar a.m.k. 3 dögum fyrir fundinn.

1. Vegna flugs milli heimastaðar og Reykjavíkur er greitt flugfargjald
fram og til baka.

2. Vegna aksturs fram og til baka sem er lengri en samtals 50
km.,greiðist fyrir hvern km. umfram 50 km. Greitt er samkvæmt
kílómetragjaldi ferðakostnaðar ríkisins þó að hámarki 30.000 kr.

3. Gistikostnaður er greiddur fyrir þá sem þurfa gistingu og bóka þarf gistingu í samráði við skrifstofu.