23.6.2022

Ferð eldri félaga VM 2022

Ferð eldri félaga VM verður farin miðvikudaginn 10. ágúst

VM býður til dagsferðar 10. ágúst, verið er að skipuleggja ferð í kringum eftirtalda staði Árnes – Þjórsárdal – Hjálparfoss – Búrfell – Hrauneyjarlón

Ekið verður frá Stórhöfða klukkan 10:00 og áætluð heimkoma er á milli kl. 18:00 og 19:00.

Skráning í síma 540 0100 eða á netfangið vm@vm.is